VitaFerrin Liquid frá NAF er fóðurbætir á vökvaformi ríkur af vítamínum, járni og öðrum snefilefnum. VitaFerrin er nokkurs konar fjölvítamínblanda, hönnuð af dýralæknum og næringarfræðingum til að stuðla að almennu heilbrigði hestsins, styðja við hross í þjálfun, uppbyggingu og/eða vexti, en einnig til að hjálpa hrossum sem t.d hafa verið að glíma við járnskort eða önnur veikindi. Auk mikilvægra vítamína og járns inniheldur Vitaferrin m.a zink, joð, mangan, selen og bíótín.
Hristist vel fyrir notkun. Ekki gefa umfram ráðlagan dagskammt. Gefið smærri skammta til að byrja með og aukið svo í fullan skammt til að leyfa hrossinu að venjast bragði. Þegar að gefið er 30ml á dag endist 1L flaska í u.þ.b 33 daga. Fyrir keppni/skort (gefist í 2-3daga) = 45-50ml (eða 3 x 15ml matskeiðar) 1x á dag yfir fóður.
Fyrir keppni/skort (gefist í 2-3daga) = 45-50ml (eða 3 x 15ml matskeiðar) 1x á dag yfir fóður.
Viðhaldsskammtur (að staðaldri) = 20-30ml (eða 1-2 x 15ml matskeiðar) 1x á dag yfir fóður.
Frekari upplýsingar um vöruna >
Legal notice | All Right Reserved | Copyright 2025 | Website build by kaya creatives