PROFEET Pellets frá NAF er fóðurbætir á formi köggla hannaður af dýralæknum og járningarmönnum fyrir hross. Í þessum fóðurbæti hefur NAF teymið sett saman blöndu af bíótíni (vítamín B7) kalsíum, sinki, ásamt nauðsynlegum aminósýrum og fitusýrum sem saman miða að góðum og heilbrigðum hófvexti.
Gefið PROFEET Pellets í samráði við dýralækni eða járningarmann til að viðhalda heilbrigðum hófum.
Hross 400-600kg; 100g (2 skömmtunarskeiðar) gefið 1x á dag. Lágur viðhaldsskammtur; 50g (1 skömmtunarskeið) gefið 1x á dag.
Hross léttari en 400kg; 50g (eða 1 skömmtunarskeið) gefið 1x á dag. Lágur viðhaldsskammtur; 25g (1/2 skömmtunarskeið) gefið 1x á dag.
Frekari upplýsingar um vöruna >
Legal notice | All Right Reserved | Copyright 2025 | Website build by kaya creatives