Fertility for stallions er fóðurbætir á kögglaformi sem ætlaður er stóðhestum til að styðja við sæðisframleiðslu þeirra og hámarka frjósemi. Hentar öllum stóðhestum en þá sérstaklega þeim sem eru í mikilli þjálfun, stóðhestum undir miklu álagi sem og stóðhestum sem sýna takmarkaða frjósemi. Hér hefur NAF teymið sett saman fóðurbæti sem er ætlaður til að styðja við kynhvöt hestsins og miðar að heilbrigði sæðisfrumunnar og því hreyfanleika hennar.
Gefið 1/2-3/4 skeið á dag út á hey/fóðurbæti. Fertility skal gefið fyrir og á meðan fyljunartimabili stendur til að viðhalda og bæta frjósemi í graðhestum undir miklu álagi, sérstaklega þegar frjósemi þeirra hefur verið ábótavant. Mælt er með að byrja að gefa Fertility 5-6 vikum fyrir notkunartimabil þeirra.
Frekari upplýsingar um vöruna >
Legal notice | All Right Reserved | Copyright 2025 | Website build by kaya creatives